Íslandshreyfingin?

Ég fékk mjög athyglisverðar niðurstöður útúr stjórnmálaprófinu mínu:

Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 6.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 50%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 50%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 18%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 60%

Ég hef samt ekki hugsað mér að kjósa Íslandshreyfinguna, enda má ég ekki til þess hugsa að atkvæðið mitt falli dautt niður og nýtist ekki til þess að skipta um ríkisstjórn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagný Ósk Aradóttir

Ég held ég hafi fengið nákvæmlega eins niðurstöður og þú. Við ættum kannski að stofna nýjan stjórnmálaflokk.

Dagný Ósk Aradóttir, 9.5.2007 kl. 10:52

2 Smámynd: Gaukur Úlfarsson

Það virðist vera alveg sama við hvað maður hakar, alltaf er stuðningur við Íslandshreyfinguna í 1. eða 2. sæti..

Spurning um hvort þessi könnun sé gerð af þeim? 

Gaukur Úlfarsson, 9.5.2007 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband