Sjúkrahúslífið

er fínt og venst vel. Hef meira að segja fengið smá sýnishorn af alvöru aksjón, en er víst bundin trúnaði og get ekki rætt það frekar .....

Kannski þessvegna sem ég blogga aldrei. Ég líka eyði ekki öllum dögunum fyrir framan tölvu heldur á vöknun Landspítalans við Hringbraut (í gamla fallega húsinu, þið vitið). Kannski rætist eitthvað úr þessu þegar gagnasöfnun lýkur og maraþon-ritgerðarskrif taka við.

Annars leiðist mér ofboðslega þegar vísvitandi er snúið út úr því sem ég skrifa. En ætli maður þurfi ekki að venjast því bara, fyrst maður er nú á annað borð að hafa fyrir að skrifa um stjórnmál. Eða kannski bara að fara að gíra sig upp í ritdeilu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband