Kryddaður desember

Í öðruvísi desember mæli ég með Krydduðum desember. Fáránlega góður kaffidrykkur sem fæst á Kaffitári. Reyndar ógó dýr, en alveg þess virði! 

Ég mæli hins vegar ekki með veðrinu því það kælir kaffið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki veistu hvernig hann er búinn til?   Nammnamm

Valdís (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 18:49

2 Smámynd: Helga Tryggvadóttir

Jah, kann ekki að búa til en hann er bæði með appelsínusýrópi og appelsínusneið, krydduðu indversku sýrópi, mjólkurfroðu og kanilsykri! Mmmm, allt jólabragðið í einum kaffidrykk, sjúklega gott :)

Helga Tryggvadóttir, 12.12.2006 kl. 15:19

3 identicon

Hólímólí.... Held ég drífi mig þangað sem fyrst:þ nammnamm

Valdís (IP-tala skráð) 12.12.2006 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband