Öðruvísi desember

Hvernig eyðir kona desember þegar kona þarf ekki að fara í próf?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Maður ver honum í bakstur, þrif, föndur, dútl og skemmtilegheit :D

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.12.2006 kl. 08:30

2 identicon

Vá, róa að ganga beint inn í staðlaða kynjaímynd, Fanney!

Hvernig væri að þú eyddir desember í stjórnmál, leiðtogastörf, innantómt kynlíf og ofbeldi?

Steindór (IP-tala skráð) 4.12.2006 kl. 12:35

3 Smámynd: Helga Tryggvadóttir

Jahá, gott hvað þú ert búin að læra mikla kynjafræði, Steindór!

Annars hljómar þetta mjög mjög vel, hver veit nema mánuðurinn nýtist mér í þetta allt saman!! (er reyndar ekki vön að beita miklu ofbeldi í desember, en allt stendur opið nú þegar engin próf eru að trufla mig!)

Helga Tryggvadóttir, 4.12.2006 kl. 13:32

4 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hahahahaha... stöðluð kynjaímynd minn rass Steindór! Þetta er bara það skemmtilegasta í desember! :) Ekki er mikið að gerast í stjórnmálum, þannig séð, enda fólk að hvílast fyrir eftir prófkjörin og fyrir kosningarnar í vor. Leiðtogastörfin eru eitthvað eins og hárið á mér - það er bara þarna sama hvaða mánuður er! Innantómt kynlíf og ofbeldi.. já... let me think... hmmmm...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.12.2006 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband