Sunnudagur, 19. nóvember 2006
Menningarlega heft (en ekki Sufjan)
Kćrastinn minn stendur í ţeirri meiningu ađ ég sé menningarlega heft, og gćti haft nokkuđ til síns máls ţar sem ég hef misst af mjög mörgum "ómissandi" kvikmyndum gegnum tíđina og ekki einu sinni heyrt minnst á marga "must-see" sjónvarpsţćtti ....
Ţetta stendur hins vegar allt aldeilis til bóta, og í nótt sá ég í fyrsta sinn stórmyndina Pulp Fiction í heild sinni! Ţetta var eiginlega bara frábćr mynd, og ég hlakka bara til ađ horfa á fleiri gamlar og góđar myndir sem ég hef bara aldrei séđ! Ţar á ég náttúrlega mjög margar eftir .... hlakka samt sérstaklega til ađ sjá Guđföđur-seríuna og einhverja gamla Bonda (sem er víst skylda ađ sjá).
Sufjan var hins vegar alls ekkert menningarlega heftur, heldur bara geeeđveikur. Fljúgandi jólasveinar, huggulegar og fyndnar sögur og ţessi frábćru lög, allt í ótrúlega miklu návígi í Fríkirkjunni. Hápunktur tónleikanna var ađ mínu mati John Wayne Gacy jr, uppáhalds Sufjan Stevens lagiđ mitt, sem var alveg frábćrlega vel flutt ađ auki. Gaman, gaman.
Athugasemdir
Við verðum að forgangsraða, Bond er kannski ekki fremstur í þeirri röð...
Steindór (IP-tala skráđ) 19.11.2006 kl. 23:00
Ég fagna ţví ađ ţađ standi til ađ afhefta ţig, ţó fyrr hefđi veriđ! Ég er sammála kallinum um ađ Bond sé ekki í forgangi - myndi t.d. setja Pink Flamingos mun ofar á MUST-SEE listann.
Agnar Freyr Helgason, 20.11.2006 kl. 09:36
Já, ég sé ađ ţađ er algjört möst! Eđa kannski bara hitta ađra flamengóa, kominn tími til!
Helga Tryggvadóttir, 20.11.2006 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.