Sunnudagur, 12. nóvember 2006
Spurningar helgarinnar
... til hvers að halda prófkjör ef maður gæti alveg eins bara boðið aftur fram sama listann og fyrir fjórum árum?
... af hverju eru konur yfirhöfuð í Sjálfstæðisflokknum?
... hvaða fæðingarhálfviti fer niður í bæ án þess að borða kvöldmat og drekkur fullt af bjór?
... af hverju má maður sem skattgreiðandi ekki hafna því að fá Árna Johnsen aftur á þing?
... hvaða sjúkdómar geta herjað á hjartað?
hef hugsað mér að leita svara við síðustu spurningunni, við öðrum segi ég bara - beats me.
Athugasemdir
Helvítis Johnsen...
Steindór (IP-tala skráð) 12.11.2006 kl. 21:08
Johnsen Johnsen!
Vildi að það væri hægt að gera eins í kosningunum og nýhilistinn lagði til í Big Lewbowski... Cut off zheir Johnsen!
Agnar Freyr Helgason, 13.11.2006 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.