Spurningar helgarinnar

... til hvers að halda prófkjör ef maður gæti alveg eins bara boðið aftur fram sama listann og fyrir fjórum árum?

... af hverju eru konur yfirhöfuð í Sjálfstæðisflokknum?

... hvaða fæðingarhálfviti fer niður í bæ án þess að borða kvöldmat og drekkur fullt af bjór?

... af hverju má maður sem skattgreiðandi ekki hafna því að fá Árna Johnsen aftur á þing?

... hvaða sjúkdómar geta herjað á hjartað?

hef hugsað mér að leita svara við síðustu spurningunni, við öðrum segi ég bara - beats me. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helvítis Johnsen...

Steindór (IP-tala skráð) 12.11.2006 kl. 21:08

2 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Johnsen Johnsen!

Vildi að það væri hægt að gera eins í kosningunum og nýhilistinn lagði til í Big Lewbowski... Cut off zheir Johnsen!

Agnar Freyr Helgason, 13.11.2006 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband