Nostalgía

Já, brjáluð nostalgía þegar ég klæddi mig upp í gamla Poot kjólinn minn og stóra hettupeysu, Dr. Martens skó og setti hárið upp eins og heysátu í hnakkann með fáránlega mörgum spennum. Aðeins of mikið máluð líka .... alveg eins og árið 1995.

Rosa skemmtilegt próflokapartý! Gangsta's Paradise, No Limit og Common People ... og umræðurnar snerust um Tark-buxur, Wu Tang Clan og hverjum maður væri skotinn í, næstum því.

Já, búin í prófum. Jei!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst svo æðislegt að nú taka við 90's partí af 80's partíum, og að Duran Duran sé á golden oldies playlistum.

Halldóra (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 20:21

2 identicon

Og til hamingju með próflokin auðvitað! Þið eruð nú alltaf svo öðruvísi og flippuð í læknadeildinni...

Halldóra (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 20:31

3 Smámynd: Helga Tryggvadóttir

Takk fyrir það! já, ég var ekki búin að fatta snilldina við 90's partý, en þau koma mjög sterk inn.

Helga Tryggvadóttir, 12.10.2006 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband