Fimmtudagur, 5. október 2006
Tvö búin, eitt eftir
Sýklafræðin frá, veirufræðin bara ein eftir. Sem er ágætt.
Eftirvæntingin fyrir þriðjudeginum fer vaxandi með hverri mínútunni. Þá verð ég búin í prófum og þarf ekki að fara aftur í próf fyrren í mars!! segi og skrifa.
Hef farið í jólapróf eiginlega bara alveg síðan ég man eftir mér, þannig að það verður ansi ljúft að geta eytt desember í að spóka sig niðrí bæ, kaupa kannski jólagjafirnar ekki á Þorláksmessu og sofa ekki öll jólin í spennufalli eftir madness desembermánaðar.
Athugasemdir
Það er náttúrulega alveg fráleitt að maður fái ekki tíðindi af þessum flutningi þínum - búinn að heimsækja kjallarasystur eins og eitthvað hirðfífl í marga marga daga.
En já, gangi þér vel í veirufræðinni. Hún er ekkert mál.
Agnar Freyr Helgason, 5.10.2006 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.