Miðvikudagur, 9. maí 2007
Íslandshreyfingin?
Ég fékk mjög athyglisverðar niðurstöður útúr stjórnmálaprófinu mínu:
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 6.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 50%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 50%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 18%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 60%
Ég hef samt ekki hugsað mér að kjósa Íslandshreyfinguna, enda má ég ekki til þess hugsa að atkvæðið mitt falli dautt niður og nýtist ekki til þess að skipta um ríkisstjórn.
Athugasemdir
Ég held ég hafi fengið nákvæmlega eins niðurstöður og þú. Við ættum kannski að stofna nýjan stjórnmálaflokk.
Dagný Ósk Aradóttir, 9.5.2007 kl. 10:52
Það virðist vera alveg sama við hvað maður hakar, alltaf er stuðningur við Íslandshreyfinguna í 1. eða 2. sæti..
Spurning um hvort þessi könnun sé gerð af þeim?
Gaukur Úlfarsson, 9.5.2007 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.