Föstudagur, 2. febrúar 2007
Magasár
Hvar er skynsemin mín? Ég hef fyrir reglu að læra yfirleitt aldrei neitt fyrren ég er eiginlega orðin of sein og þarf að taka á öllu sem ég á í örfáar vikur til að landa einingunum mínum.
Vægast sagt frekar þreytandi! Og súrt að sitja með magasár að lesa um magasár, geta ekki skemmt sér fyrir viðbjóðslegu stressi og vitleysu og láta allt annað sitja á hakanum.
Fegin að þessi síðustu próf eru bráðum búin og ég þarf aldrei aftur að mæta í viðbjóðs-Ármúla!
Athugasemdir
þetta er samt betra en að sitja með sífílis og lesa um magasár
Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.